Tónlistarsafn
Þessi síða er tileinkuð tónlist séra Arnar Friðrikssonar, prófasts á Skútustöðum
Örn lét eftir sig nærri 180 tónverk af ýmsum gerðum, þar á meðal sálmalög, lög fyrir karlakóra og blandaða kóra, einsöngvara og einleikara á píanó.
Nærri öll verk Arnar voru varðveitt á handskrifuðum nótnablöðum, sem hefur nú verið komið á rafrænt form með hjálp hóps tónlistarmanna um allan heim, sem hafa lagt tíma og vinnu í að yfirfara nóturnar, og hreinskrifa á stafrænu formi.
Bláfjall
Örn Friðriksson, 1992
Prentuð tónlist
Tónlist Arnar er nú fáanleg á prentuðu formi. Hafðu samband ef þú vilt nálgast eintak.
Bækurnar eru einnig fáanlegar gjaldfrjálst á stafrænu formi.
Bækur
Sveitin Mín - Píanóverk
Sönglög
Önnur verk - Tónlist fyrir leikrit og smærri verk
Myndir úr safni









































Special Thanks
Special thanks go out to these people, without whom this project would have been impossible.
Nadezhda Polyakova - Composer and orchestrator, Kazakhstan
Roc Vela - Musicologist, composer and pianist, Spain
Vladislav Stashenko - Composer, arranger and pianist, Ukraine
Natali Kuzmina - Musician and Piano Performer, Ukraine
Volodymyr Matvijchuk - Music composer and orchestrator, Ukraine